Jeppaferðir

"SuperJeep" - Eitthvað sem þú verður að prófa!

"SuperJeep" jeppaferð er eitthvað sem allir ættu að prófa. Snæland Grímsson býður upp á fyrsta flokks jeppaferðir bæði fyrir einstaklinga og hópa.

Ævintýraleg skemmtun

Yfir fljót og firnindi, hvíta jökla, svartan sand og hraun á bestu og kraftmestu jeppunum. Hvergi er betra umhverfi fyrir jeppaferðir en á Íslandi með sérútbúnum jeppum af bestu gerð.

Sérsniðnar jeppaferðir

Við lögum jeppaferðirnar að þínum óskum. Við bjóðum upp á tvær klassískar og margreyndar gerðir af jeppaferðum, en að sjálfsögðu getum við einnig komið til móts við séróskir viðskiptavina. Einnig er mögulegt að bóka aukalega hádegisverð á jöklinum, eða ýmsa skemmtun, svo sem snjósleðaferð og ýmsa leiki sem við bjóðum upp á (aðeins fyrir hópferðir).

Bókið "SuperJeep" jeppaferð

Fyrir frekari upplýsingar, hugmyndir eða verðtilboð, hvort sem er fyrir vini, fyrirtæki, hvataferðir eða einfaldlega þig sem einstakling, vinsamlegast skrifið okkur tölvupóst á snaeland@snaeland.is.

Hafðu samband
Super Jeeps
Super Jeeps
Super Jeeps
Super Jeeps
Super Jeeps
Super Jeeps
Super Jeeps
Super Jeeps
Super Jeeps
Super Jeeps
Update cookies preferences