UM SNÆLAND GRÍMSSON

Yfir 70 ára reynsla í ferðaþjónustu.

Snæland Grímsson ehf. er rótgróið fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið var stofnað af Snæland Grímssyni og fjölskyldu hans árið 1945. Fyrirtækið hefur alla tíð síðan lagt áherslu á persónulega þjónustu sem byggð er á áratuga reynslu og þekkingu á íslenskri ferðaþjónustu. Snæland Grímsson ehf. starfar með völdum íslenskum ferðaþjónustuaðilum og á auk þess í samstarfi við margar af helstu ferðaskrifstofum Evrópu.

Stærð fyrirtækisins gefur því sveigjanleika til að sníða þjónustu þess að þörfum og óskum viðskiptavina. Við getum klæðskerasaumað lengri og skemmri ferðir að óskum hvers og eins. Við erum fyrir þig hvort sem þú þarft einungis á ,,skutli" að halda eða vilt skipuleggja ógleymanlega ferð innanlands.

Starfsfólk

Hallgrímur Lárusson
Managing Director and Owner
Hlynur Lárusson
Coach Operation Director and Owner
Árný Bergsdóttir
Director of DMC
Kristján Gunnarsson
CTO & Business development
Kristel Björk Þórisdóttir
Chief Operating Officer - COO
Björk Ormarsdóttir
Purchasing Manager
Katharina Olga Metlicka
Supervisor Operations
Elísabet Hildur Haraldsdóttir
Supervisor Accounts
Friederike Boerner
Project manager
Hallgrímur Norðdal
Coach Operations
Slavomir Dermont
Coach Operations
Thelma Rós Halldórsdóttir
Accounting
Anna Kristín Guðbrandsdóttir
Accountant
Christin Klug
Maternity Leave
Ester Ósk Gestsdóttir Waage
Project manager
Helga Lucia Bergsdóttir
Head of Fleet Operations
Hörður Unnsteinsson
Project Manager
Karl Grant
Fleet management
Kristgeir Sigurgeirsson
Transport Manager
Kári Hallgrímsson
Fleet Operations
Liv Åse Skarstad
Project Manager
Ragnhildur Jóna Eyvindsdóttir
Project Manager
Róbert Þór Þórsson
Fleet Operations
Sigrún Emma Björnsdóttir
Reception & Fleet operations
Sigurður Freyr Bjarnason
Project Manager
Sísí Gísladóttir
Project manager
Ómar Karl Valgarðsson
Senior Developer
Óskar Magnússon
Coach Operations
Þórhildur Þorgeirsdóttir
Accountant
Hafðu samband