Hópferðir

Skemmtilegar ferðir sniðnar að þínum óskum

Snæland Grímsson ehf. býður viðskiptavinum sínum upp á fjölbreytt úrval skemmri og lengri ferða fyrir hópa af öllum stærðum. Við skipuleggum ferðir sem innihalda blöndu af fróðleik, skemmtun og ævintýrum, hestaferð, hvalaskoðun eða ógleymanlega ferð út í óvissuna. Við önnumst allan undirbúning og skipulagningu og kappkostum að því að gera ferðina ógleymanlega - fyrir þig!

Vinnan, kórinn, kvenfélagið eða knattspyrnan?

Langar þig að gera þér glaðan dag með vinnufélögunum, bekkjarfélögunum, kvenfélaginu eða kirkjukórnum? Við getum hjálpað þér að skipuleggja ógleymanlega ævintýraferð út í óvissuna þar sem saman fer skemmtun og allt það besta í mat og drykk. Komdu til okkar með hugmyndir þínar og við munum hjálpa þér eins og kostur er við allan undirbúninginn.

Komdu á vit ævintýranna með okkur, fagmennska í fyrirúmi.

Hafðu samband!

Hafðu samband
Outside Gallery
Outside Gallery
Outside Gallery
Outside Gallery
Outside Gallery
Outside Gallery
Outside Gallery
Outside Gallery
Outside Gallery
Outside Gallery
Group Tours
Group Tours
Group Tours
Group Tours
Group Tours
Group Tours
Group Tours
Group Tours
Group Tours
Group Tours
Update cookies preferences