Okkar Þjónustur

RÚTULEIGA

Við bjóðum úrval af litlum og stórum rútum til leigu fyrir hópinn þinn
See more

SÉRSNIÐNAR FERÐIR

Hjá Snæland sérsníðum við einstakar ferðir fyrir hópinn þinn
See more

HÓPFERÐIR

Ferðamenn sjá meira af Íslandi í skipulögðum ferðum með leiðsögn
See more

JEPPAFERÐIR

Upplifðu Ísland á einstakan hátt og farðu þangað sem hópferðirnar komast ekki
See more

FLUGVALLAAKSTUR

Upplifðu meiri þægindi með einkaþjónustu upp að dyrum
See more

PRIVATE FERÐIR

Njóttu meira frelsis og sveigjanleika með eigin bílstjóra og farartæki
See more

Snæland GRÍMSSON

HVER ER SNÆLAND GRÍMSSON?
Snæland Grímsson, eða Snæland Travel, er rótgróið íslenskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar síðan 1945.
Markmið okkar er að tryggja að gestir komi heim með sögur af ævintýrum sínum á Íslandi. Því sjáum við um allan undirbúning, skipulag og leiðsögn á ferðum þeirra um landið. Öll starfsemin er undir sama þakinu, frá samskiptum til viðhalds á bílum og rútum — allt tengt og allt innan seilingar.

ÖNNUR ÞJÓNUSTA

FJÖLBREYTT ÚRVAL FERÐA
Snæland Grímsson býður uppá fjölbreytt úrval ferða í gegnum vörumerkið Travel Reykjavík. Skoðaðu úrvalið á heimasíðu okkar og upplifðu náttúru Íslands á þinn hátt. 
TRAVEL REYKJAVÍK
FLUGVALLAAKSTUR
FLUGVALLA-AKSTUR
Snæland Grímsson býður uppá þjónustu milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Hentar vel stórum og smáum hópum sem vilja næði og þægindi — frábært fyrir skíðaferðalagið.
FLUGVALLAAKSTUR

BROCHURE 24/25

See Brochure
Inspired by Iceland logo
Snæland Travel is part of Inspired by Iceland.
Update cookies preferences