Borgarfjörður og Steðja Brugghús

Verð frá 8200 kr á mann

Bjórsmakkí Borgarfirði.  

Lagt er af stað fráReykjavik kl 09:00 og keyrt um Hvalfjörð og farið yfir Dragháls yfir í Skorradal. Þaðan höldum við að Deildartunguhver þar sem við stoppum stuttlega áðuren við höldum yfir í Húsafell þar sem gefst tækifæri á að kaupa hádegisverð. Eftirhádegisverð skoðum við Hraunfossa og Barnafossa. Áður en haldið er í bæinnaftur heimsækjum við Steðja Ölgerð og förum í bjórsmakk!  
Áætlaður tími í Reykjavík er 18:00

Hafðu samband