Borgarfjörður og Into the Glacier

Verð frá 17.150 á mann

Into the Glacier Langjökull - stærstu manngerðu ísgöng í heimi

Lagt af stað frá Reykjavík kl 09:00. Fyrsta stopp eru Hraunfossar ogBarnafossar áður en haldið er í Húsafell. Frá Húsafelli er keyrt upp að Klaka þar sem þar förum við um borð íbreytta jöklabíla sem ferja hópinn að göngunum sem eru 550 m á lengd og ná 40 mundir yfirborð jökulsins.  Eftir ísgönginer farið í Húsafell þar sem tækifæri gefst á að fá sér hressingu.  .  
Áætluð koma til Reykjavikur 18:00

Hafðu samband